White Musk sjampó - síður feldur
White Musk sjampó - síður feldur
Afrafmagnandi
Atami White Musk vörurnar eru þróaðar fyrir síðhærða hunda. Þökk sé innihaldsefnum vörunnar verður feldurinn mjúkur og glansandi. Til viðbótar við dásamlega ilminn hjálpa vörurnar við að losa um flækjur án þess að erta húð dýrsins. Til að ná hámarksárangri er mikilvægt að nota Atami White Musk næringuna að loknum þvotti með sjampói.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Berið hæfilegt magn af sjampói í blautan feldinn, vinnið upp froðu og látið vinna í 3 mín. Skolið feldinn vandlega og nærið með Atami White Musk næringunni.
ÁBENDING: síður feldur þarf alltaf hárnæringu eftir hvern þvott með sjampói til að sjá um bæði húðina og feldinn. Auk óhreininda hreinsar sjampó líka alltaf sumar af náttúrulegu olíunum sem skila sér í húðina í gegnum hárnæringuna. Að auki kemur nárnæringin í vef fyrir flækjur.
Sjá einnig leiðbeiningar um OPEN-CLOSE-OPEN meðferðina.
250 ml.