Epla sjampó - án SLS - síður feldur
Epla sjampó - án SLS - síður feldur
Hefðbundið verð
3.030 kr.
Hefðbundið verð
Útsöluverð
3.030 kr.
Verð einingar
/
per
Epla sjampóið er með léttan epla ilm og er hannað fyrir síðhærða hunda og ketti. Sjampóið nærir og byggir upp feldinn þannig að hann verður glansandi og mjúkur. Hægt er að fjarlægja flækjur án þess að skaða húðina.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR: blandið við vatn í hlutföllunum 1:3. Bleytið feldinn með volgu vatni og nuddið sjampói vandlega í feldinn og látið vinna í 3 mín. Skolið vandlega með volgu vatni. Til að ná bestum árangri, nærði feldinn með epla næringunni frá Iv San Bernard.
Natríum Laureth Súlfat eða SLS er öruggt hráefni sem er notað í snyrtivörur til að vinna upp froðu sem auðveldar hreinsun. Við langtímanotkun getur SLS ert húðina og því er Traditional Plus línan tilvalin kostur fyrir dýr með viðkvæma húð.