Caviar Green Luminance (glanssprey)
Caviar Green Luminance (glanssprey)
Hefðbundið verð
5.980 kr.
Hefðbundið verð
Útsöluverð
5.980 kr.
Verð einingar
/
per
Eykur glansa feldsins með því að draga fram náttúrulegan lit hans og gerir feldinn silkimjúkan og heilbrigðan. Luminance er ríkt af Omega 3 og gefur glansa og aukna birtu án þess að þyngja feldinn. Spreyið verndar feldinn fyrir raka og fyrirbyggir að feldurinn rafmagnist. Gerir feldinn mjúkan og styður við áreynslulausa burstun.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR: Notið spreyið við lok snyrtingar. Úðið yfir feldinn í 10 cm. fjarlægð og bíðið smá. Þá er burstað yfir feldinn. Bestur árangur næst þegar spreyið er notað með öðrum vörum úr Caviar Green vörulínunni.
100 ml.