Caviar Green næring
Caviar Green næring
Caviar Green næringin er rík af innihaldsefnum sem mýkir feldinn, endurheimtir stykr og kraft. Vítamín F og Omega 3 vernda feldinn fyrir álagi og hjálpar til við að viðhalda réttu rakastigi. Varan er hönnuð til að hafa skjót áhrif og styrkja útgeislun og heilsu feldsins.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR: Berið í feldinn eftir þvott með Caviar Green sjampóinu. Látið vinna í feldinum í 5 - 10 mín og skolið þá vandlega.
Fyrir sýningar: fyrir sýningar ætti að byrja að þvo með Caviar Green vörunum ásamt viðeigandi stuðningsspreyi að lágmarki 45 dögum fyrir sýningu þannig að þvottur hefur átt sér stað að lágmarki 3 sinnum áður en að sýningunni kemur.
Ábending: Til að ná fram betri virkni með næringunni, blandið þá næringu sem þið þurfið í mjög heitt vatn (þannig eru próteinin virkjuð). Blandið vandlega og gætið að blandan sé ekki of heit þegar hún er borin í feldinn. Hlutfall vatns í blöndunni getur verið breytileg eftir feld hundsins, oft er ákjósanlegt hlutfall 1:3.